Örugg þjónusta

Þú bókar tíma, við sækjum til þín, skilum til baka betri bíl. Vönduð vinnubrögð frá vönduðu fólki. Alltaf lausir tímar. 

Öflugar vörur

Við vinnum með hágæðavörur í alla staði og leggjum okkur fram við að bjóða aðeins það besta fyrir þig á viðráðanlegu verði.

Ánægðir viðskiptavinir

Það skiptir okkur miklu máli að heyra frá ykkur og hvernig ykkur fannst þjónustan, endilega leyfðu okkur að  heyra frá þér.

Við sérhæfum okkur í að þrífa bíla

Við erum fjölskyldurekið fyrirtæki og okkur langar til að leyfa þér að njóta. Við höfum átt svo marga bíla í gegnum tíðinna & lært mikið um viðhald & umhiðru þeirra.. Okkar markmið er einfalt.. að þín bifreið fái það dekur sem hún á skilið, að þú sért ánægður á bílnum, því ef bíllinn er í dekri hjá okkur þá er frúin ánægð.

Um okkur

Þjónusta

Þín Alþrif og bón

 • Tjöruþvottur
 • Þrif að utan
 • Hágæðabón
 • Þrif að innan
 • Dekkjagljái

 

23.900.- Fólksbílar

27.900.- Jeppar

Alþrif og Bryngljái

 • Tjöruþvottur
 • Þrif að utan
 • Bryngljái og lakk á rúður
 • Þrif að innan
 • Dekkjagljái

 

27.900.- Fólksbílar

35.900.- Jeppar

Þinn hraðþvottur –
Vinsæl vara

 • Þú bíður meðan við vinnum
 • Tjöruhreinsun
 • Sápuþvottur
 • Innanþrif
 • Þurrkun

 

14.900.- Fólksbílar

16.900.- Jeppar

Þín Alþrif &
Djúphreinsun

 • Tjöruþvottur
 • Þrif að utan
 • Hágæðabón
 • Þrif að innan
 • Dekkjagljái
 • Djúphreinsun & Þurrkun

34.900.- Fólksbílar

41.900.- Jeppar

Hilmar

Ánægður viðskiptavinur

“Frábær þjónusta, bíllinn sóttur, þrifinn og bónaður og keyrður aftur á skrifstofuna, og ekki skemmdi súkkulaðið (fyrir konuna), mæli 100% með strákunum hjá Bíladekur, Topp þjónusta! Og takk fyrir mig….”

Jóhann

Ánægður viðskiptavinur

“Frábær og hröð þjónusta. Sóttu bílinn minn bremsulausan og skiluðu honum eins og nýjum heim aftur mjög þægilegt. Bið spennt eftir því að láta þá sækja bílinn minn í næstu viku og fá hann skínandi hreinan til baka”

Jóhanna

Ánægður viðskiptavinur

“Þeir hjá Bíladekur komu í vinnuna mína og sóttu bílinn minn, komu svo og skiluðu honum nokkrum klukkustundum síðar tandurhreinum. Þvílík þjónusta, gef þeim 5 stjörnur!”

Staðsetning

Map markerHólmaslóð 12, 101 Reykjavík

PhoneX

Vertu í sambandi